smálaukur fannst í 1 gagnasafni

perlulaukur kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti smálaukur
[skilgreining] yrki af matlauk, einkum ræktað í Mið-Evrópu og Ítalíu;
[skýring] með hvítt eða gulbrúnt hýði
[norskt bókmál] perleløk,
[danska] perleløg,
[enska] pearl onion,
[finnska] ?,
[franska] oignon perlé,
[latína] Allium cepa,
[spænska] ajo bravo,
[sænska] pärllök,
[ítalska] cipollina,
[þýska] Perlzwiebel