smátímarit fannst í 1 gagnasafni

smátímarit hk
[Upplýsingafræði]
samheiti sértímarit í smáu upplagi
[skilgreining] Sértímarit, helgað ljóðlist og framúrstefnulegri hugsun, gefið út í fáum eintökum og aðeins ætlað smáum hópi velunnara, ekki almenningi.
[norskt bókmál] lille magasin,
[hollenska] klein tijdschrift,
[þýska] Petite revue,
[danska] lille magasin,
[sænska] lilla tidningen,
[franska] petit magazine,
[enska] little magazine