smektít fannst í 1 gagnasafni

smektít
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Hópur leirsteinda með mismunandi efnafræðiformúlu (Ca, Na, H)(Al, Mg, Fe, Zn)2(Si, Al)4O10(OH)2•nH2O eftir því hvert hlutfallið er milli jóna.
[skýring] Smektít getur verið díoktahedral eða tríoktahedral.
[dæmi] Lög smektíts gliðna auðveldlega í sundur og ýmsar jónir geta bundist milli laganna.
[enska] smectite,
[spænska] esmectita