snautlega fannst í 5 gagnasöfnum

snautlega Atviksorð, stigbreytt

snautlegur Lýsingarorð

snautlega

snautlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

snautlegur lýsingarorð

sem ber vott um sparsemi, tómlegur, ómerkilegur

veitingarnar í afmælisveislunni voru óttalega snautlegar


Fara í orðabók

snautlegur l. (nísl.) ⊙ ‘sviplaus, tómlegur, eyðilegur, snubbóttur og ómerkilegur (einkum í sambandi við útlit staða eða e-t ástand)’. Sennilega staðbundin frb.mynd af *snauðlegur, (sbr. frb. snauddlegur). Sjá snauður.