snemma fannst í 5 gagnasöfnum

snemma atviksorð/atviksliður

þegar stutt er liðið á daginn, árla

hún mætir alltaf snemma til vinnu


Sjá 2 merkingar í orðabók

snemma ao
snemma að morgni
snemma sumars
taka daginn snemma
snemma á morgnana
snemma morguns
Sjá 12 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Atviksorðið snemma stigbreytist þannig: snemmafyrrfyrst.

Lesa grein í málfarsbanka

snemma, †snimma ao. ‘árla (dags), fljótt, fljótlega; †þegar í stað,…’; sbr. fær. snimma, nno. snemme ao. (smim(me) l.), sæ. máll. snim(m)a, fsæ. snimma(n), snimt, fd. snimmen, fsax. snimo (undir eins). Af sama toga og fsax. sniumi ‘skjótur’, fe. snéome ‘fljótur, fljótt’ og fhþ. sniumi ‘fljótur’, sniomo ‘strax, fljótlega’; sbr. og gotn. sniumundo ‘skjótt’. Ao. sýnist leitt af germ. lo. *sneumi- eða *sneumia- ‘skjótur, fljótur’, sem líkl. er sk. snúa og snöggur (2). (Í norr. málum sýnist , síðari hluti tvíhljóðsins eu, iu hafa samlagast m); orðmyndin snimmendis (sbr. og bráðendis) minnir á gotn. sniumundo að því er til orðmyndunar tekur.