spítalasýking fannst í 1 gagnasafni

spítalasýking kv
[Læknaorð]
[skilgreining] Sýking sem kemur fram eða á upptök á spítala (andstætt við utanspítalasýkingu).
[skýring] Faraldsfræðilegt flokkunarheiti.
[enska] hospital acquired infection

spítalasýking kv
[Læknisfræði]
samheiti sjúkrahússýking
[skilgreining] Sýking sem rekja má til dvalar á sjúkrahúsi.
[enska] nosocomial infection