spangir fannst í 7 gagnasöfnum

spanga Sagnorð, þátíð spangaði

spöng Kvenkynsnafnorð

spanga spangaði, spangað

spöng -in spangar; spengur/spangir

spöng nafnorð kvenkyn

stífur bogi til að halda hárinu, hárspöng


Sjá 3 merkingar í orðabók

spöng no kvk
<járnbrautarlestin> rýkur af spöngum
<járnbrautarlestin> rennur af spöngum

Ft. spangir eða spengur.

Lesa grein í málfarsbanka

spöng
[Talmeinafræði]
[enska] earhook

spangir
[Talmeinafræði]
[enska] lingual retainer

spöng kv
[Læknisfræði]
[skilgreining] Tígullaga svæði á búk milli læra, nær frá klyftabeinum að rófubeini. Innifelur ytri kynfæri og endþarmsop.
[latína] perineum,
[enska] perineum

spöng kv
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Vírbútur með plasthettu, sérstaklega útbúinn til þess að tengja á milli pinna á prentplötu í tölvu.
[skýring] Spöng er notuð til þess að stilla tiltekinn eiginleika prentplötunnar. Stundum þarf samstæðu af mörgum spöngum á sömu prentplötuna til þess að platan starfi eins og til er ætlast.
[enska] jumper

spanga s. (nísl.) ‘spengja; ⊙faðma: spanga konu’. Sjá spengja.


spöng, †spo̢ng kv. ‘þunn (málm)plata notuð til spengingar; skreytt belti, borði eða hárkambur; ísræma, ísbrú’; sbr. fær. og nno. spong kv. ‘plata, skífa,…’, sæ. spång, d. spæng; sbr. og fe. spang ‘spenna’, mlþ. spange (s.m.), fhþ. spanga, mhþ. og nhþ. spange ‘þvertré; spenna; slá,…’. Frekari ættfærsla óviss. Orðið hefur verið tengt við gr. sphēkóō ‘vefja um’ og arm. p՝ak ‘dyralás’, e.t.v. fremur af *spen- í spenna (2) og spönn (með gómhljóðs-rótarauka); spöng < *spangō. Sjá spanga og spengja.