spergilbaun fannst í 1 gagnasafni

vængjabaun kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti spergilbaun, spergilerta
[skilgreining] einær jurt af ertublómaætt, vex í Suður- og Austur-Evrópu allt til Kákasusfjalla;
[skýring] lítil, græn erta með kögri umhverfis belginn; ungir, safaríkir belgir nýttir sem grænmeti
[norskt bókmál] aspargesert,
[danska] aspargesært,
[enska] aspargus pea,
[finnska] parsaherne,
[franska] pois asperge,
[latína] Tetragonolobus purpureus,
[spænska] ?,
[sænska] sparrisärt,
[ítalska] veccia pisello,
[þýska] Flügelerbse

kínversk langbaun
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti slöngubaun, spergilbaun
[skilgreining] baun einærrar jurtar sem er deilitegund augnbaunar, upprunnin í Asíu;
[skýring] getur orðið allt að 1 m á lengd; til í tveimur afbrigðum, dökk- og ljósgrænu;
[norskt bókmál] langbønne,
[danska] jordbønne,
[enska] yard-long bean,
[finnska] mustasilmäpapu,
[franska] haricot liane,
[latína] Vigna unguiculata ssp. sesquipedalis,
[spænska] ?,
[sænska] ?,
[ítalska] ?,
[þýska] Spargelbohne

spergilbaun kv
[Plöntuheiti]
samheiti kínversk langbaun, slöngubaun
[latína] Vigna unguiculata subsp. sesquipedalis,
[franska] dolique asperge,
[enska] asparagus-bean,
[spænska] judía espárrago,
[þýska] Spargelbohne