spilfræði fannst í 1 gagnasafni

leikjafræði
[Landafræði] (6.0)
samheiti spilfræði
[skýring] athugun á samskiptum eða ákvörðunum tveggja eða fleiri aðila með andstæða hagsmuni. Oft notað til að skoða samskipti manns og náttúru og er þá náttúran höfð sem mótleikari mannsins
[enska] game theory

leikjafræði kv
[Stjórnmálafræði]
samheiti spilfræði
[skilgreining] Stærðfræðileg athugun á samskiptum tveggja eða fleiri aðila með andstæða hagsmuni.
[skýring] Stærðfræðileg athugun á samskiptum tveggja eða fleiri aðila með andstæða hagsmuni.
[enska] game theory