spjaldhryggjarliðir fannst í 1 gagnasafni

spjaldbein hk
[Læknisfræði]
samheiti spjaldhryggjarliðir, spjaldliðir
[skilgreining] Bein í hrygg. Myndað úr fimm samvöxnum spjaldliðum. Liðtengist neðsta lendahryggjarlið og rófubeini.
[enska] sacrum,
[latína] os sacrum