sporbaugsbaktería fannst í 1 gagnasafni

stafkokkur kk
[Læknisfræði]
samheiti kokkstafur, sporbaugsbaktería
[skilgreining] Baktería með lögun sem er á milli þess að vera stafur (bacillus) og kokkur (coccus).
[enska] coccobacillus