stærðifræðilíkan fannst í 1 gagnasafni

stærðifræðilíkan
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[dæmi] Algengast er að tiltækar og framkvæmanlegar mælingar séu á stærðum, sem eru óbeint tengdar stofnstærð. Því eru notuð stærðfræðilíkön, sem tengja mælingarnar stofnstærðinni, og tölfræðiaðferðir notaðar til að meta óþekkta stuðla í slíkum líkönum.
[enska] mathematical model