stíft fannst í 6 gagnasöfnum

stíft Atviksorð, stigbreytt

stífur Lýsingarorð

stífur stíf; stíft STIGB -ari, -astur

stíft atviksorð/atviksliður

án þess að gera hlé

þeir drukku stíft allt kvöldið

hún horfði stíft á hann


Fara í orðabók

stífur lýsingarorð

sem getur ekki eða illa hreyft sig og sveigt til líkamann

við vorum bæði orðin stíf eftir langa flugferð


Sjá 5 merkingar í orðabók

stíft ao
drekka stíft

stífur lo
stífur lo (þrár, ósveigjanlegur)

stjarfur
[Eðlisfræði]
samheiti stífur
[enska] rigid

spenntur
[Læknisfræði]
samheiti stífur
[skýring] Um vöðva.
[enska] rigid

stífur
[Málmiðnaður]
samheiti traustur
[sænska] fast,
[enska] rigid,
[þýska] starr

stífur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] rigid

stífur lo
[Læknisfræði]
samheiti læstur
[skýring] Notað um lið (liðamót) sem er óhreyfanlegur vegna sjúkdóms eða af völdum aðgerðar.
[enska] ankylosed

stífur l. (um 1600) ‘stinnur; þrár; hvass (um veður); rúmur, röskur; lóðréttur’. Fyrstnefnda merkingin er efalítið upphaflegust, hinar afleiddar. Sbr. fær. stívur, nno. og d. stiv, sæ. styf, sæ. máll. stiv, stäiv. Líkl. to. úr mlþ. stīf, sbr. mhþ. stīf, nhþ. steif, fe. stīf, ne. stiff; stífur < germ. *stīfa-, sk. lat. stīpes ‘staur, stöng’, lith. stimpù, stìpti ‘stinnast, stirðna’, af ie. *stei-p-; skyldar rætur *stei-bh-, *stei-b- sýnast koma fyrir í gr. stiphrós ‘þéttur, fastur’ og steíbō ‘þétti, trampa fast’, sbr. og lith. stáibis ‘leggur, stólpi’ og mþ. stiper ‘stoð’, frísn. stîpe ‘stólpi’. Af sama toga og stífur er stífa kv. (17. öld) ‘skástoð, stoðtré’, to. úr d. stiver (s.m.). Sjá stífelsi, stífla, stift (2).