staðarforsetning fannst í 1 gagnasafni

staðarforsetning kv
[Málfræði]
[skilgreining] Forsetningar sem tákna hreyfingu til staðar eða frá honum eða þá veru á stað kallast STAÐARFORSETNINGAR.
[enska] preposition of place