staðarliður fannst í 1 gagnasafni

staðarliður kk
[Málfræði]
[skilgreining] Setningarliðir sem merkja staðsetningu kallast STAÐARLIÐIR. Til þessa hóps geta t.d. talist forsetningarliðir og atviksliðir.
[dæmi] Dæmi (staðarliðir feitletraðir): Jón var í bíó. Ég kom þangað um ellefu.
[enska] spatial phrase