stafrófið á trébretti fannst í 1 gagnasafni

stafrófið á trébretti hk
[Upplýsingafræði] (stafróf, táknróf)
samheiti trébretti með stafrófinu
[skilgreining] Stafróf ætlað börnum til sjálfsnáms.
[skýring] Bretti áþekkt spaða, iðulega með götuðu handarhaldi að neðan, þannig að draga mætti snúru í gegn og festa stafrófið við belti sér.
[sænska] abc-bok bestående av ettbladstryck klistrat på en träskiva,
[franska] planche alphabet,
[enska] battledore,
[norskt bókmál] fibelbrett,
[þýska] Buchstabentafeln,
[danska] fibelbræt,
[hollenska] primer geplakt op een houten plank