sterkan fannst í 6 gagnasöfnum

sterkur sterk; sterkt STIGB -ari, -astur

sterkur lýsingarorð

sem hefur mikla líkamlega eða andlega krafta, öflugur

hann var stór og sterkur maður

hún er sterk og þolir ýmislegt mótstreymi

flokkurinn hefur sterkan foringja

þörf er fyrir sterka forystu í grunnskólunum

vera sterkur í <þýsku>

vera fær, góður í þýsku


Sjá 5 merkingar í orðabók

sterkur lo
hafa sterkar taugar
það þarf sterk bein til að þola góða daga

megn
[Eðlisfræði]
samheiti sterkur
[enska] concentrated

þéttur
[Læknisfræði]
samheiti sterkur
[enska] solid,
[latína] solidus

sterkur l. ‘aflmikill; bragðmikill; átaksþolinn, endingargóður; átakamikill, öflugur,…’; sbr. fær. sterkur, nno. sterk, nsæ. stark (fsæ. liþstarker ‘stirður í liðum’), d. stærk, gd. stark, fhþ. starc, starah, fsax. stark og nhþ. stark ‘aflmikill, fastur fyrir,…’, fe. stearc ‘stífur, öflugur, strangur,…’, ne. stark ‘stirður, þrjóskur, einber,…’; sterkur líkl. < *starku- (j í aukaföllum, t.d. þf. (og þgf.) et., *starkjana-, sbr. þf. sterkjan, þgf. sterkjum í físl.). E.t.v. sk. lith. strė̕gti ‘stirðna, frjósa’ og fsl. strachŭ ‘ótti’ < *strōgso-; af ie. *ster-g-, sbr. *ster- í stara, *ster-d- í stertur, *ster-t- eða *ster-dh- í stirður og *ster-bh- í starfa. Af sama toga, nafngert lo., er sterkur k. ‘styrkleiki, átakskraftur; sterkja’. Sjá -stark, stjarkur, sterkja, storka (1) og styrkur (1--2); ath. strekkja; sterkur og sterki koma fyrir sem fno. viðurnefni.