stjörnualdin fannst í 1 gagnasafni

stjörnualdin hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti stjörnuávöxtur
[skilgreining] aldin sígræns hitabeltistrés af súrsmæruætt sem er upprunnið í Malasíu en ræktað og ílent víða í hitabelti;
[skýring] fimmskipt, gult að lit og ögn súrt; myndar þversneitt stjörnulaga sneiðar; ýmist etið soðið, ferskt eða maukað
[norskt bókmál] stjernefrukt,
[danska] stjernefrugt,
[enska] carambola,
[finnska] karambola,
[franska] carambole,
[latína] Averrhoa carambola,
[spænska] carambola,
[sænska] carambola,
[ítalska] carambola,
[þýska] Karambole

stjörnualdin hk
[Plöntuheiti]
[latína] Averrhoa carambola,
[sænska] karambola,
[franska] carambolier,
[enska] starfruit,
[spænska] carambolo,
[þýska] Sternfrucht