stranddögg fannst í 2 gagnasöfnum

Íslenskun á heiti kryddplöntunnar „rosemary“ er rósmarín. Einnig eru til orðin sædögg og stranddögg.

Lesa grein í málfarsbanka

rósmarín hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti stranddögg, sædögg
[skilgreining] ilmandi sígrænn runni af varablómaætt sem vex víða við Miðjarðarhaf;
[skýring] blöðin notuð sem krydd, fersk eða þurrkuð
[norskt bókmál] rosmarin,
[danska] rosmarin,
[enska] rosemary,
[finnska] rosmarini,
[franska] romarin,
[latína] Rosmarinus officinalis,
[spænska] romero,
[sænska] rosmarin,
[ítalska] rosmarino,
[þýska] Rosmarin

rósmarín hk
[Plöntuheiti]
samheiti brúðartryggð, stranddögg, sædögg
[latína] Rosmarinus officinalis,
[sænska] rosmarin,
[enska] rosemary,
[spænska] romero