strjált fannst í 6 gagnasöfnum

strjáll Lýsingarorð

strjált Atviksorð, stigbreytt

strjáll strjál; strjált strjál stærðfræði STIGB -li, -astur

strjáll lýsingarorð

með löngu millibili í tíma eða rúmi

byggðin er víða strjál í héraðinu

heimsóknir hans urðu strjálli með árunum


Fara í orðabók

strjáll lo
<gestirnir> strjálast <burt>

strjált ao

sundurlaus
[Eðlisfræði]
samheiti strjáll
[enska] discrete

strjáll l. (17. öld) ‘dreifður’; sbr. fær. strálvaksin ‘strjáll (um gróður)’ og nno. strål h. ‘smáfiskstorfa sem klofnað hefur frá annarri stærri, eftirskilin kornöx,…’; strjáll < *stráll < *strawala(ʀ), sk. strá h. og s. Af lo. strjáll er leidd so. strjála(st) ‘dreifa(st)’, sbr. fær. strála ‘strá (hálmi)’, nno. stråla ‘dreifast í smátorfum’, og strjál h. ‘dreifing’, sbr. nno. strål h. ‘smáfiskstorfa’, strjálingur k. ‘dreif’ og strjálna(st) s. ‘fækka, verða strjálli’. Sjá strelt(u)r, stræltur; strjáll af *ster(ǝ)- ‘breiða út, dreifa’, en tæpast tengt strjáli.