stubbasamsetning fannst í 1 gagnasafni

stubbasamsetning kv
[Málfræði]
[skilgreining] Þegar tvær stýfðar orðmyndir eru settar saman til að mynda orð kallast það STUBBASAMSETNING.
[dæmi] Dæmi úr ensku gæti verið 'sci-fi' (úr science fiction) og úr þýsku má nefna dæmið Gestapo (úr Geheime Staatspolizei).
[enska] stump compound