suðaustanlands fannst í 1 gagnasafni

Heiti landshluta Íslands eru rituð með stórum staf sem og heiti þeirra sem þar búa: Austfirðir, Austurland, Norðurland, Norðausturland, Norðurland eystra, Norðvesturland, Norðurland vestra, Suðausturland, Suðvesturland, Suðurland, Suðurnes, Vestfirðir, Vesturland; Norðlendingur, Austfirðingur, Sunnlendingur, Suðurnesjamaður, Vestfirðingur.
Atviksorð, sem mynduð eru af flestum landshlutum, eru aftur á móti rituð með litlum staf: austanlands, norðanlands, norðaustanlands, norðvestanlands, suðaustanlands, suðvestanlands, sunnanlands, vestanlands o.s.frv.

Lesa grein í málfarsbanka