svaka fannst í 5 gagnasöfnum

svaka þetta tókst svaka vel

svaka atviksorð/atviksliður
óformlegt

til áherslu: mjög (mikið), svakalega

þetta var svaka góður matur


Fara í orðabók

svaka s. (17. öld) ‘gera háreysti; svalla; blása, vera hvass’; svak h. ‘hávaði; svall, volk; hvassviðri’; svaki k. ‘ofsi; ruddamenni; smávegis brim; vindur; hláka’. Orð þessi sýnast ekki eiga sér samsvörun í grannmálunum. Upphafl. merking þeirra virðist vera ‘hljóð eða hávaði’, og önnur tákngildi eins og ‘hvassviðri, svall og brim’ hafa æxlast þaðan. E.t.v. af germ. *swek- ‘hvína’, ie. *su̯eg-, víxlrót við *su̯ēgh- í sægur (1) og gotn. swegnjan ‘vera með fagnaðarlæti’. Sjá svakk (2) og sukk.