svartbaun fannst í 1 gagnasafni

svartbaun kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] lítil, svört sojabaun;
[skýring] baunirnar eru látnar gerjast og hafðar sem krydd í suðaustanverðri Asíu, einkum í Suður-Kína; ekki má rugla þeim saman við svartar garðbaunir sem einnig eru nefndar svartbaunir
[norskt bókmál] sort soyabønne,
[danska] sort sojabønne,
[enska] black soya bean,
[finnska] mustasoijapapu,
[franska] graine de soja noire,
[latína] Glycine max,
[spænska] ?,
[sænska] svart sojaböna,
[ítalska] ?,
[þýska] schwarze Sojabohne