syngjandi fannst í 4 gagnasöfnum

syngja söng, sungum, sungið þótt þau syngi/syngju allt kvöldið (sjá § 8.6.1 í Ritreglum)

syngjandi

syngja sagnorð

fallstjórn: þolfall

gefa frá sér lag í tónum

krakkarnir sungu tvö lög

hún syngur í frægu óperuhúsi


Sjá 3 merkingar í orðabók

syngjandi lýsingarorð

sem syngur

fjórir syngjandi sjómenn

kórinn gekk syngjandi út úr kirkjunni


Fara í orðabók

syngja so
það syngur við annan tón
það syngur við nýjan tón
<fuglinn> syngur
það syngur í tálknunum á <honum, henni>
það syngur í <honum, henni>
Sjá 12 orðasambönd á Íslensku orðaneti

syngjandi lo

syngja, †syngva (st.)s. ‘flytja sönglag; flytja messu; hljóma, óma; kvaka, tísta (um suma fugla); lofsyngja,…’; sbr. fær. og nno. syngja, sæ. sjunga (fsæ. singia, siunga), d. synge (fd. siungæ), fsax., fhþ. og nhþ. singen ‘syngja, flytja sönglag’, fe. singan ‘syngja lag, enduróma, lesa upp’ (ne. sing), gotn. siggwan ‘lesa hátt, fara með lag’; syngja < *singwan < *sengwan. Líkl. sk. gr. omphé̄ (< *songh-) ‘rödd, tal’, kymbr. deongl ‘útlista,…’ < *dī-song-l-. Sjá sangra, singra, söngla og söngur.