tæmandi fannst í 7 gagnasöfnum

tæma Sagnorð, þátíð tæmdi

tæmandi Lýsingarorð

tæma tæmdi, tæmt

tæmandi

tæma sagnorð

fallstjórn: þolfall

gera (e-ð) tómt

hún tæmdi glasið og stóð upp

drengurinn tæmdi sparibaukinn sinn

öskutunnurnar voru tæmdar í morgun


Fara í orðabók

tæmandi lýsingarorð
oftast með neitun

fullur, ítarlegur

ég get ekki gefið tæmandi lýsingu á höllinni

hér er ekki um tæmandi upplýsingar að ræða


Fara í orðabók

Ritað er rýma (ekki ríma) þegar talað er um að rýma hús. Orðið er skylt rúmi (rými) og merkir: tæma.

Lesa grein í málfarsbanka

tæma
[Læknisfræði]
samheiti fjarlægja
[enska] evacuate

tæmandi
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sem gerir ráð fyrir öllum möguleikum.
[enska] exhaustive

tæma
[Læknisfræði] (skurðl.)
[enska] drain

tæma
[Málmiðnaður]
[sænska] tömma,
[enska] drain,
[þýska] entleeren

tæmandi
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] exhaustive

tæma, †tœma s. ‘losa allt úr, gera tómt; gefa sér tíma til’; af tómur og tóm; sbr. fær. og nno. tøma, sæ. tömma, d. tømme, gotn. tomjan; tæma < *tōmian, sbr. tómur. Af tæma er leitt no. tæming kv. ‘losun,…’ og tæmingur, tæmingi k. ‘tæmdur kútmagi’. Sjá tómur.