tæplega fannst í 4 gagnasöfnum

tæplega

tæplegur -leg; -legt

tæplega atviksorð/atviksliður

aðeins minna en e-ð tiltekið

hann hefur búið hér í tæplega fjögur ár


Sjá 2 merkingar í orðabók

tæpur, †té̢pr l. ‘þröngur, naumur, of lítill eða mjór; vafasamur, hættulegur, í óvissri stöðu,…’; tæpur < *tāpia-, < *tēpia-, sbr. tæpa, tæpla og tæpta. Af tæpur er leitt no. tæpa kv. ‘mjó klettasylla, klettasnös’, sbr. og sams. eins og tæp(i)legur l. og tæpitunga kv. Af germ. *tēp-, *tōp-, *tap-, sbr. táp, trippintápa og tópi.