tígulega fannst í 4 gagnasöfnum

tígulega

tígulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

tígulega atviksorð/atviksliður

á tígulegan hátt, virðulega

drottningin gekk tígulega niður tröppurnar


Fara í orðabók

tígulegur lýsingarorð

afar virðulegur, tignarlegur

forsetinn var svartklæddur og tígulegur í fasi


Fara í orðabók

tigulegur, tígulegur, †tígurlig(u)r l. ‘myndarlegur, höfðinglegur, tignarlegur’; sbr. fær. tíguligur ‘ágætur, glæsilegur’. Sk. tign (1 og 2) og tiginn, en ekki ljóst um upphafl. mynd forliðar; tigu- eða tígur- tæpast upprunalegt, e.t.v. frekar *tigug-, *tigig- af lo. *tigugr, *tigigr ‘tiginn’, sbr. tigugur l. (17. öld) ‘ágætur, skrautlegur’ og tiguglega ao. (18. öld) ‘tignarlega’.