títan fannst í 5 gagnasöfnum

títa Kvenkynsnafnorð

títan Hvorugkynsnafnorð

títa -n títu; títur, ef. ft. títna

títan (einnig títaníum) -ið títans títan|járn

títan nafnorð hvorugkyn efnafræði

frumefnið Ti, málmur með sætistölu 22


Fara í orðabók

títan
[Eðlisfræði]
[enska] titanium

títa
[Læknisfræði]
[latína] villus

títan
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] titanium (Ti)

auðnutré hk
[Plöntuheiti]
samheiti títa
[latína] Peumus boldus,
[sænska] boldo,
[enska] boldo,
[þýska] Boldo

1 títa kv. (18. öld) ‘lóuþræll’; orðið er einnig viðliður í ýmsum fuglanöfnum eins og snjótíta kv. ‘snjótittlingur’, sbr. nno. tîte kv. og tit k. ‘smáfugl’, sæ. máll. tje(t)sparv ‘bókfinka’, og virðist svo sem hljsk.-myndir *tīt-: *tē2t- séu hér á ferð; sbr. og ne. tit og titmouse ‘meisingur’ og þ. máll. zitzerl ‘erlutegund’ (< *tĭtta-); títa líkl. sk. títa (2) og á við lítinn fugl; tæpast tengt nno. tita, sæ. máll. titär’ og d. tidre ‘tísta’, sbr. lat. titiō, gr. titízō (s.m.) (hljóðgervingar). Sjá titlingur (1) og títla (2) og titja (2).


2 títa kv. (18. öld) ‘hornstikill; hnýfill; bandhnykill; e-ð lítið; leyndarlimur á smástrák og ketti,…’; sbr. nno. tite, teete kv. ‘smáfiskur, urriðakóð, spíra, smájurt, lítil tönn,…’; sbr. einnig nno. tĭt, têt k. ‘lítill og neyslugrannur maður’ og e.t.v. fhþ. zeiz ‘lítill, fíngerður’, þ. máll. zeiss (s.m.) og nno. teitra, titra ‘spinna fínt’; vafasamt er að lo. teitur heyri hér til (s.þ.). Sjá títa (1 og 3), tittur og titlingur (1 og 2); ath. títa (5).


3 títa kv. fno. aukn. Getur tengst hvort sem heldur er títa (1) eða (2); e.t.v. leitt af fno. bæjarheiti með fuglsnafninu í forlið.


4 títa kv. (um 1800); orðið kemur fyrir í veðurlýsingu, en merking ekki fullljós, e.t.v. ‘kuldanæðingur’, sbr. austantíta með slagvindi, hrím með hornriða, tindafjúk,… Stofnsérhljóð ekki víst, en líkl. fremur í en ý. Uppruni óviss. Ef upphafl. merk. væri ‘skýjaglennur (austantórur) með næðingsvindi’ mætti hugsa sér tengsl við so. títa ‘gægjast’ eða ‒ ef ý skyldi vera í stofni orðsins ‒ við nno. tŷta ‘seytla fram’ og fe. tȳtan ‘gægjast fram, geisla (um stjörnur)’. Tæpast sk. nno. tîta ‘tísta’.


5 títa s. † ‘gægjast, líta’ (í skáldam.). Líkl. s.o. og nno. tita ‘gægjast fram, spíra’, gsæ. tita ‘gægjast’, d. titte (s.m.); orðið er líkl. tengt títa (2) og upphafl. merk. ‘gægjast fram, teygjast smávegis upp’; tæpast upphafl. barnamál eða sk. teitur og fi. dí̄divi- ‘skínandi’ (F. Holthausen). (Merking ísl. so. títa er að vísu ekki alveg örugg, en líkl. ‘gægjast’, tæpast ‘ganga, fara til’, sbr. fær. tita ‘trítla’, titan ‘trítl, hlaup’.


1 títan h. (nísl.) ‘harður, torbræddur málmur,…’. To. líkl. úr d. titan, fræðiorð leitt af Títan (2).


2 Títan, Títani k. (19. öld) ‘goðvera úr hópi forngrískra guða sem Ólympsgoð höfðu steypt af stóli’. To., e.t.v. komið um d. úr gr. Tītá̄n, sk. gr. Tītó̄ nafn gyðju dagrenningar, og eru orðin líkl. af forgrískum uppruna, komin frá eldri íbúum landsins.