títt fannst í 6 gagnasöfnum

tíður Lýsingarorð

títt Atviksorð, stigbreytt

tíður tíð; títt hvað er títt? STIGB -ari, -astur

tíður lýsingarorð

sem endurtekur sig með stuttu millibili, algengur

tíðar bátsferðir eru í eyna

jarðskjálftar eru tíðir á þessum slóðum

hann kvartaði undan tíðum bilunum í ljósritunarvélinni

vera tíður gestur <hjá þeim>


Fara í orðabók

títt atviksorð/atviksliður

eins og títt er

eins og algengt er

hvað er að frétta?

halda mikið upp á hana

hvað er títt?

eins og algengt er

hvað er að frétta?

halda mikið upp á hana

láta sér títt um <hana>

eins og algengt er

hvað er að frétta?

halda mikið upp á hana


Fara í orðabók

títt lýsingarorð/atviksorð

algengt, oft

hann var óformlegri í klæðaburði en títt er um ráðherra


Sjá 2 merkingar í orðabók

tíður lo
láta sér títt um <hann, hana>
oft og tíðan
láta sér títt við <hann, hana>
gera sér títt við <hann, hana>
gera sér títt um <hann, hana>
Sjá 6 orðasambönd á Íslensku orðaneti

títt lo hvk
títt ao
ótt og títt
hart og títt
oft og títt

venjulegur
[Læknisfræði]
samheiti tíður, þrálátur
[enska] habitual,
[latína] habitualis

tíður
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] frequent

tíð kv., ⊕tíður k. ‘tími; veðrátta’; í ft. tíðir ‘messur; tímabundin blóðlát kvenna,…’. Sbr. fær. tíð, nno., sæ. og d. tid, fe. tīd kv. ‘tími’ (ne. tide ‘sjávarfall’), fsax. tīd, fhþ. zīt, nhþ. zeit. Sk. arm. ti ‘tími, aldur’, nhþ. zeile, fhþ. zīla ‘röð, lína’ (< *tīðlō), af ie. *dāi-, *dǝi-, *dī- ‘skipta, kljúfa í sundur’, sbr. fi. dáyate ‘skiptir, á hlut að’, gr. daíomai ‘skipti, deili í sundur’. Af tíð kv. er leitt tíður l. ‘algengur, frægur; kær,…’, sbr. fær. tíður, nno. tid, ao. títt og so. tíðka ‘gera oft,…’, sbr. fær. tíðkast ‘gerast æ oftar’. Sjá tíða, tíðindi, tíðis, tíðni, tíðugur, tíðum og tíðungur. Sjá ennfremur tími og tína (2); ath. teinn og tin.