tólgarviður fannst í 1 gagnasafni

tólgarviður
[Nytjaviðir]
[skilgreining] Nytjaviður. Ljósbrúnn, mjög harður og endingargóður, fitugur viður. Talinn úrvals gólfviður.
[enska] tallowwood,
[latína] Eucalyptus microcorys

tólgargúmviður
[Plöntuheiti]
samheiti tólgarviður
[enska] australian tallowwood,
[latína] Eucalyptus microcorys

tólgargúmviður kk
[Plöntuheiti]
samheiti tólgarviður
[latína] Eucalyptus microcorys,
[enska] Australian tallowwood