tónskipti fannst í 1 gagnasafni

tónskipti hk
[Málfræði]
[skilgreining] TÓNSKIPTI er ein tegund hljóðskipta og er haft um það þegar rót með tilteknu hljóði (e-hljóði) birtist einnig með öðru hljóði (o-hljóði).
[enska] qualitative ablaut