tónverkaskrá fannst í 1 gagnasafni

tónverkaskrá kv
[Upplýsingafræði]
samheiti skrá um tónverk
[skilgreining] Skrá um tónverk eins tónskálds eða fleiri (í tímaröð eða flokkuð eftir tegundum) með upphafsstefi hvers verks, þar sem fram kunna að koma, auk titils og annarra meginupplýsinga, skýringar á þema verksins, verkinu í heild eða hlutum þess.
[sænska] tematisk katalog,
[norskt bókmál] tematisk katalog,
[hollenska] thematische catalogus,
[þýska] thematischer Katalog,
[danska] tematisk katalog,
[enska] thematic catalogue,
[franska] catalogue thématique

tónlistarbókaskrá kv
[Upplýsingafræði] (tónlist)
samheiti tónverkaskrá
[franska] bibliographie musicale,
[enska] music bibliography,
[norskt bókmál] musikkbibliografi,
[hollenska] muziek bibliografie,
[þýska] Musikbibliographie,
[danska] musikbibliografi,
[sænska] musikbibliografi