takk fannst í 5 gagnasöfnum

takk takk fyrir matinn!

takk upphrópun

tjáir þakklæti: þakka þér fyrir

má bjóða þér köku? - já takk

viltu kaffi? - nei takk

takk fyrir síðast

takk fyrir <gjöfina>


Fara í orðabók

Sumir hafa amast við orðunum takk fyrir vegna danskra áhrifa. Benda má á þökk fyrir eða þakka þér fyrir í þeirra stað.

Lesa grein í málfarsbanka

1 takk h. (19. öld) ‘þökk, þakkarorð (í ávarpi)’. To. úr d. tak. Sjá þakka og þökk.


2 takk uh. ‘upphrópun, hvatningar- eða kallorð (við sauðfé)’; takka s. ‘hvetja, hotta á sauðfé með slíku kallorði’; einnig notað við að siga hundum: trutta og takka ‘hotta á, hóa’. Sbr. nsæ. tacka ‘ær’, fsæ. takka kv. (s.m.) og sæ. máll. takkera ‘kallorð við sauðfé, lokkunaryrði’. Vísast einsk. hljóðgervingur. Ath. tikka (2), tif-tif, tippo(g)tipp, gibba-gibb, kifa-kif og fleiri kallorð við skepnur.