tamarillo fannst í 1 gagnasafni

trjátómatur kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti tamarillo, trétómatur
[skilgreining] aldin samnefnds runna af náttskuggaætt ættuðum frá Perú;
[skýring] rauðleitur eða gulur, ílangur, með súrsætt aldinkjöt; stundum borðaður ferskur en oftar soðinn; ræktaður á Nýja-Sjálandi
[norskt bókmál] tretomat,
[danska] trætomat,
[enska] tree tomato,
[finnska] tamarillo,
[franska] tamarillo,
[latína] Cyphomandra betacea,
[spænska] caigua,
[sænska] tamarillo,
[ítalska] tamarillo,
[þýska] Baumtomate