tarna fannst í 5 gagnasöfnum

tarna hvað er að tarna?

törn -in tarnar; tarnir

törn nafnorð kvenkyn

góð vinnulota

við skulum hvíla okkur eftir þessa ströngu törn


Fara í orðabók

tarna, tarnana ao. (16. öld) ‘þar, þarna’, einkum notað sem einsk. uh. ‘sko, þarna’; < þat þarna (> at tarna, a tarna, at arna); tvísett -na-viðsk. í tarnana. Sjá þarna og arna (2).


törn kv. (nísl.) ‘vinnulota, skorpa; kjaftahrina’. To., e.t.v. úr d. tørn ‘lota, umferð, vakt’ eða beint úr e. turn í svipaðri merkingu; sbr. fe. turnian, tyrnan ‘snúa, venda’ < ffr. torner (sbr. nfr. tourner) < lat. tornāre ‘snúa,…’. Sjá törnast.