telefónn fannst í 1 gagnasafni

fónn k. (nísl.) ‘sími, málþráður’; fóna s. ‘síma’; fónn er stytting úr to. telefón(n), sem líkl. er komið inn í ísl. úr d., en telefon, -phon er alþjóðl. nýyrði, myndað af gr. tē̃le ‘fjarri’ og phōné̄ ‘rödd’; fónn einnig stytt. úr grammófón(n) (s.þ.).