textaþéttleiki fannst í 1 gagnasafni

textaþéttleiki kk
[Málfræði]
[skilgreining] TEXTAÞÉTTLEIKI getur verið mjög mismunandi t.d. í ritmáli og talmáli, en texti telst þéttur ef inntaksorð eru hlutfallslega mörg en kerfiorð fá (eins og í ritmáli) en í talmáli eru inntaksorð hlutfallslega færri og kerfisorð fleiri.
[enska] lexical density