tignarlega fannst í 3 gagnasöfnum

tignarlega

tignarlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

tignarlega atviksorð/atviksliður

á tignarlegan hátt, virðulega

jökullinn gnæfir tignarlega yfir flatlendið


Fara í orðabók

tignarlegur lýsingarorð

sem ber með sér tign, virðulegur, glæsilegur

fjörðurinn er umlukinn tignarlegum fjöllum

tignarlegt fólk sat veislu konungsins


Fara í orðabók