trélaukur fannst í 1 gagnasafni

hjálmlaukur kk
[Plöntuheiti]
samheiti loftlaukur, topplaukur, trélaukur
[skilgreining] Blendingur matlauks (A. cepa) og pípulauks (A. fistulosum), stundum talinn afbrigði matlauks. Myndar allstóra lauka í stað blóma á blómstönglinum.
[latína] Allium ×proliferum,
[sænska] luftlök,
[franska] oignon d'Égypte,
[finnska] ilmasipuli,
[enska] tree onion,
[norskt bókmál] luftløk,
[þýska] Luftzwiebel,
[danska] etageløg