trefjaður fannst í 5 gagnasöfnum

trefja Sagnorð, þátíð trefjaði

trefja -n trefju; trefjur, ef. ft. trefja

trefja no kvk (trefill)

trefja
[Læknisfræði]
[enska] fibril,
[latína] fibrilla

trefja so
[Læknisfræði]
samheiti bandvefsgera
[skilgreining] Mynda band- eða þráðvef.
[enska] fibrose

trefja-
[Læknisfræði]
samheiti trefjaður
[skilgreining] Sem er gerður úr eða inniheldur trefjar.
[enska] fibrous

trefjaður lo
[Læknisfræði]
samheiti trefja-
[skilgreining] Með trefjamyndun.
[enska] fibrotic

trefjaður lo
[Læknisfræði]
samheiti herslismyndaður, með trefjabandvef
[skilgreining] Sem hefur myndað trefjabandvef eða herslisvef.
[enska] fibrosed

trefja
[Raftækniorðasafn]
[sænska] fiber,
[þýska] Faser,
[enska] fibre

trefja kv. (18. öld) ‘tægja, trosna; lítill trefill,…’; sbr. fær. trevja ‘þráðartægjur í hvannstilk’; trefja s. (físl.) ‘tæja sundur; vefja,…’, sbr. fær. trevja ‘draga út eða reyta hvannstilksþræði’, nno. trevja ‘reyta burt, tæja’; trefja < *trafjōn, *traƀjōn. Af trefja kv. er leitt lo. trefjóttur ‘trosnaður, þráðóttur’. Sjá traf, trefill og tref(u)r.