trefja- fannst í 1 gagnasafni

trefja-
[Læknisfræði]
samheiti þráða-, þráð-
[skýring] Vísar í þráð (þræði), oftast bandvefsþræði.
[latína] fibro-,
[enska] fibro-

fíbrín-
[Læknisfræði]
samheiti trefja-
[skýring] Vísar í prótínið fíbrín.
[latína] fibrin-,
[enska] fibrin-

trefja-
[Læknisfræði]
samheiti trefjaður
[skilgreining] Sem er gerður úr eða inniheldur trefjar.
[enska] fibrous

trefja-
[Læknisfræði]
samheiti trefjavefs-
[skilgreining] Gerður úr band- eða trefjavef.
[enska] fibroid

trefjaður lo
[Læknisfræði]
samheiti trefja-
[skilgreining] Með trefjamyndun.
[enska] fibrotic