tryllt fannst í 6 gagnasöfnum

trylla Sagnorð, þátíð tryllti

trylltur Lýsingarorð

trylla tryllti, tryllt

trylltur tryllt; tryllt STIGB -ari, -astur

trylla sagnorð

fallstjórn: þolfall


óformlegt

vekja mikla hrifningu eða æði (hjá e-m)

hljómsveitin tryllti lýðinn á tónleikunum


Fara í orðabók

trylltur lýsingarorð

hamslaus, stjórnlaus af æsingi

drengurinn varð trylltur af hræðslu

það var trylltur hávaði á ballinu


Fara í orðabók

trylltur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] fierce

trylla s. ‘æra; gera að trölli, æsa úr hófi; †bregða um fjölkynngi,…’; sbr. fsæ. trylla, d. trylle, nno. trylla í svipaðri merk., sbr. og mhþ. trüllen ‘gera e-m sjónhverfingar, heilla, svíkja’; trylla < *trullian < *truzlian, sbr. tröll. Af sama toga eru lo. tryllskur ‘tröllslegur; óður af reiði’, sbr. fær. trylskur, nno. trylsk, og tryllingur k. ‘æði, æsingur’. Sjá tröll.