tuttugu fannst í 4 gagnasöfnum

tuttugu tuttugu og einn

Orðið tuttugu skiptist þannig milli lína: tutt-ugu.

Lesa grein í málfarsbanka

tuttugu, †tottogo, †tyttugu to. ‘tveir tugir, 20’; sbr. fær. tuttugu. E.t.v. < *twō-tegu(n) (*twō tvítala) eða *twan(n)-tegun (þf. tvá tigu af tveir tigir), sbr. gotn. *twans tiguns; (nd. tyve (fd. tiughu/tiughæ) og sæ. tjugo (fsæ. tiughu) < *tegu̢, þf.ft. af tigur). Sjá tig(u)r, tögur og -tigi og tíu.