tvímyndir fannst í 2 gagnasöfnum

tvímyndir kv
[Málfræði]
[skilgreining] Talað er um TVÍMYNDIR þegar sama orðið hefur tvö svipuð form, venjulega vegna þess að önnur orðmyndin hefur orðið fyrir hljóðbreytingu sem ekki hefur snert hina.
[dæmi] Fell - fjall; smér - smjör.
[enska] variants

tvímynd kv
[Læknisfræði]
[skilgreining] Tvöföld mynd af e-u.
[enska] double image