tyggjandi fannst í 5 gagnasöfnum

tyggja Sagnorð, þátíð tuggði

tyggja tuggði, tuggið þótt ég tyggi/tyggði matinn vel (sjá § 5.3 í Ritreglum)

tyggja sagnorð

fallstjórn: þolfall

vinna á mat sínum með háttbundnum tannahreyfingum

hann situr í grasinu og tyggur strá

hún tuggði brauðið sitt


Sjá 3 merkingar í orðabók

tyggja
[Læknisfræði]
[enska] masticate

tyggivöðvi kk
[Læknisfræði]
samheiti tyggjandi
[skilgreining] Vöðvi hliðlægt á höfði. Hreyfir um liðamót neðri kjálka, lyftir kjálka (og þrýstir neðri tönnum að þeim efri).
[enska] masseter,
[latína] musculus masseter

tyggja, †tyggva (v., st.)s. ‘vinna á mat með tönnunum; nota munntóbak,…’; sbr. fær. og nno. tyggja, d. tygge, sæ. tugga. Líkl. < *keww(i)an sem hefur orðið *kyggva og tengist fe. ceowan, fhþ. chiuwan ‘tyggja’, sbr. ne. chew, sbr. og mhþ. kūwen, mholl. couwen, cūwen, nhþ. kauen (s.m.) (hljsk.). Upphafs-k-ið í *kyggva hefur breyst í t vegna frálíkingar við eftirfarandi gómhljóð og e.t.v. meðfram fyrir hugtengsl við tönn. Af þessum sama toga er líkl. fhþ. chewa ‘kjálki’ og mlþ. kewe, kiwe ‘tálknbogi’, sbr. og fsl. žĭvo̢, žĭvati, rússn. ževátь ‘tyggja’. Sjá tugga, tyggjó, töggla, töggta og tögg.