umbergis fannst í 1 gagnasafni

umhverfis fs. (ao.) ‘í kringum’; eiginl. ef. af umhverfi h., sbr. umhorfinn, fær. umhvørvis og nno. umkverves. Fyrir koma víxlmyndir eins og umbergis og umhvergis (fno.); umbergis tæplega af berg, heldur ummyndun úr *umb(hv)erfis (b-ið sogið í sig kringda h-hljóðið), umhvergis líkl. blendingsmynd úr umhverfis og umbergis. Sjá umverbis.