umfremdarregla fannst í 1 gagnasafni

umfremdarregla kv
[Málfræði]
[skilgreining] Innan málkunnáttufræðinnar hafa verið settar fram reglur um umfremdarhugtakið, svokallaðar UMFREMDARREGLUR, sem einfalda lýsingar á umfremd og byggjast á því að sérhver þáttur sem hægt er spá fyrir um út frá öðrum þáttum sé umframur.
[enska] redundancy rule