undarlega fannst í 4 gagnasöfnum

undarlega

undarlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

undarlega atviksorð/atviksliður

sem vekur undrun, furðulega, einkennilega

hún var undarlega lengi að ná í skjölin


Fara í orðabók

undarlegur lýsingarorð

sem vekur undrun, furðulegur, skrítinn

hún varð undarleg á svipinn þegar ég minntist á þetta

ég heyrði undarlegt hljóð fyrir utan gluggann

það er undarlegt að <sjá hegðun fuglanna>

þótt undarlegt megi virðast <fékk hann áhuga á náminu>


Fara í orðabók

undarlegur l. ‘furðulegur, skrýtinn,…’; sbr. fær. undarligur, nno. undarleg, underleg, sæ. og d. underlig, fd. undærlic, nhþ. wunderlich, mlþ. wunterlîk. Sjá undur. (Samskonar víxlan á -ar-endingu í forlið og -(u)r í aðalorði og í ítarlegur og ít(u)r, ofarlega og of(u)r o.fl.).