uns fannst í 4 gagnasöfnum

uns uns yfir lýkur

uns samtenging

samtenging: þangað til, þar til

hún horfði á lestina uns hún hvarf sjónum

þeir gengu áfram uns þeir komu að ánni


Fara í orðabók

uns
[Stjórnmálafræði]
samheiti á meðan (e-s) er beðið, þangað til
[enska] pending

uns, †unz st. ‘þangað til’; sbr. gotn. und, fsax. und (s.m.); uns < *und es, eiginl. ‘til þess, fram að því’, *es gamalt fn., sbr. tvfn. er, es. Af sama toga, en með öðrum viðlið, eru fsax. unti, unto, fhþ. untaz, unzi og ne. unto; fs. *und hefur m.a. merkt ‘í þá átt, burt,…’, sbr. undingi, unningi og and- (1); ath. undan (2).